EGILL EÐVARÐSSON
Málverk
HÆGT AÐ STÓLA Á
Rými til
Rýmt til / ný verð
Ferill
Hugarmolar
Hugarmolar
Fyrirspurnir
Hugarmolar
Á BOÐSTÓLUM
Lét vita af því fyrir skömmu að ný myndaröðyrði kynnt á næstunni. “Á næstunni” er samkvæmt mínu dagatali… til dæmis núna.
Egill Eðvarðsson
April 11, 2024
nánar
G U L L
Gull hefur löngum verið talinn “dýrastur” málma. En ekki er þó allt gull sem glóir. Á æskuheimili mínu á Akureyri var það einkum tvennt sem mér fannst eins og væri verðmætast alls þess sem við fjölskyldan áttum, en það var annars vegar GULLVASINN
Egill Eðvarðsson
February 18, 2024
nánar
DAVID HOCKNEY
Held áfram að minnast ýmissa þeirra myndlistarmanna, sem haft hafa áhrif á mig í gegnum tíðina, en einn þeirra og sá sem ég ber hvað mesta virðingu fyrir er snillingurinn DAVID HOCKNEY (1937- ). Kynntist honum fyrst þegar hann var að mála sundlaugamyndirnar sínar í góða veðrinu í Kaliforníu í den. Mála gárur eða gusur á vatnsyfirborði (The Splash 1966, A Bigger Splash 1967), já, vatn í gosbrunnum, úr grasúðurum (A Lawn Being Sprinkled 1967) eða út um bunandi sturtuhausa
Egill Eðvarðsson
February 18, 2024
nánar
YFIRBURÐARFÓLK
Kynnti fyrir ykkur Ken Currie í síðasta Mola, skoska málarann, sem stundum hefur verið kallaður meistari ljótleikans (sjálfum hefur mér reyndar hlotnast sá vafasami heiður að vera kallaður “riddari ljótleikans” í blússandi ritdómi um sjónvarpskvikmyndina mína Djáknann 1988).
Egill Eðvarðsson
February 13, 2024
nánar
KEN CURRIE
Í göngufjarlægð frá Regent Street í London er gata, sem lætur lítið yfir sér. Heitir Cork Street. Var einu sinni vel þekkt fyrir verkstæði margra helstu klæðskera borgarinnar, sem nú hafa fyrir löngu komið sér fyrir í annarri götu ekki langt frá… nefnilega Savile Row.
Egill Eðvarðsson
January 31, 2024
nánar
LARRY
Er að lesa ævisögu Larry Rivers, WHAT DID I DO (Harper Collins, 1992). Hef reyndar gluggað í hana alltaf öðru hvoru frá því að ég eignaðist hana um síðustu aldamót, en aldrei beint klárað.
Egill Eðvarðsson
January 29, 2024
nánar
UM KÝR… OG FLEIRA FÓLK
Nefndi Larry Rivers í síðasta Mola (fæ heitið Moli / Molar lánað hjá góðum og gengnum vini, Eiði Guðnasyni).
Egill Eðvarsson
January 29, 2024
nánar
BLÁIR HESTAR
Nefndi um daginn athugasemd eða ábendingu frá gamla kennaranum mínum Birni Th í Myndlista- og handíðaskólanum í den um að litur sé ekki litur nema við hliðina á öðrum lit.
Egill Eðvarðsson
January 20, 2024
nánar
VORIÐ 1969
Man alltaf eftir mögnuðu augnabliki í listasögutíma í Myndlista- og handíðaskólanum
Egill Eðvarðsson
January 11, 2024
nánar
SKRATTAKOLLAR
Hæ, hæ…… og gleðilegt ár. Já, nýtt ár 2024 hefur bankað upp á og kemur (vonandi) til með að verða gott og gjöfult fyrir okkur öll.
Egill Eðvarðsson
January 5, 2024
nánar
NÝJAR MYNDIR verða til!
NÝJAR MYNDIR verða til!
Egill Eðvarðsson
December 16, 2023
nánar